
nóv / 2022
Nú er frost á fróni
Þegar þetta er skrifað eru -16 gráður C hér. Friðrik var hér í dag að snyrta tré. Fyrstu tréin í Langholti eru síðan 1944, en það ár kom Hákon Bjarnason með fræ til afa, sem hann hafði safnað í Kanada,

ágú / 2022
Breytingar á landbúnaðarkafla aðalskipulags Borgarbyggðar
Þrátt fyrir allar góðar ábendingar ákvað Borgarbyggð að breyta stefnu um landbúnaðarland í aðalskipulagi. Að mínu mati er þetta til marks um mikið skilningsleysi á eðli og tilgangi landbúnaðar. Feril málsins má sjá í skipulagsgátt,https://skipulagsgatt.is/issues/2023/386 Myndin sýnir hins vegar þreskingu

