Jarðrækt

Við ræktum aðallega bygg, en líka hafra, rúg, nepju og svo erum við með talsverða grasrækt.

Bygg

Við höfum verið með Smyril og líka Hermanni

 

Hafrar

Við höldum okkur við Niclas

Rúgur

Við notum finnsku sortina Reeta

 

Nepja

Cordelia